Haraldur Þorleifsson
- icficeland
- Jan 10, 2023
- 1 min read
Updated: Jan 14, 2023
Haraldur er landsþekktur frumkvöðull. Hann stofnaði Ueno sem keypt var af Twitter eins og frægt er orðið, rampar upp Ísland og var valinn manneskja ársins 2022.
Haraldur Þorleifsson er einn aðalfyrirlesara á ráðstefnu Markþjálfunardagsins 2. febrúar.

Um fyrirlesturinn
Function + Feeling
Haraldur er persónulegur í fyrirlestri sínum, ræðir um tengingar á milli fólks og tækni ásamt sinni sýn á vefinn og tækifærin sem þar liggja.